RE: Breyting á landi
Málsnúmer2002293
MálsaðiliAkraneskaupstaður
Tengiliður
Sent tilHafdís Sigurþórsdóttir
SendandiÍvar Pálsson
CCSigurður Páll Harðarson;Ragnar B. Sæmundsson
Sent04.03.2022
Viðhengi
image003.jpg20220222 yfirlýsing um breyttar lóðir.pdf20220304 bréf til bæjarstjórnar akraneskaupstaðar.docx20211201 drög að samkomulagi II ip.docximage002.jpg

Heil og sæl,

 

hjálagt er tillaga að bréfi til bæjarstjórnar um að hún samþykki:

 

  1. Samning við Hvalfjarðarsveit um breytt sveitarfélagamörk, sjá meðfylgjandi
  2. Yfirlýsingu um breyttar lóðir, sjá meðfylgjandi (kom frá Hafdísi)

 

Samningurinn og yfirlýsingin verði líka send Hvalfjarðarsveit til afgreiðslu annaðhvort samhliða eða að lokinni afgreiðslu bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar.

 

Bóka mætti við afgreiðslu aðalskipulagsins eða bara setja það inn í tillöguna:

 

?Aðalskipulagstillagan gerir ráð fyrir breyttum sveitarfélagsmörkum milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar í landi Óslands-Kirkjutungu sem nú er innan Hvalfjarðarsveitar. Tillagan er sett fram að þessu leiti með fyrirvara um endanlegt samþykki Hvalfjarðarsveitar og staðfestingu ráðherra á breyttum sveitarfélagsmörkum.?

 

Kv. Ívar P.

 

Ívar Pálsson hrl.
Attorney at Law / Partner

Landslog_logfraedistofa

Borgartún 26|105 Reykjavík
Sími/Tel.: + (354) 520 2900

http://www.landslog.is

 

From: Hafdís Sigurþórsdóttir
Sent: föstudagur, 4. mars 2022 13:54
To: Ívar Pálsson
Subject: Breyting á landi

 

Sæll Ívar

Sendi þér yfirlýsinguna sem er í þinglýsingu. Það var ekki búið að þinglýsa þegar ég fór áðan til að ná í skjalið en ég fékk ljósrit af dagbókarfærslunni. Ég hafði samband við Jón Einarsson þinglýsingarstjóra og hann fann skjalið áðan og kláraði sína vinnu svo ég get ekki nálgast það fyrr en eftir helgi.

Guðmundur Valssona sá sem mældi upp landið lét mig hafa uppfærð gögn í febrúar sem ég sendi á þig  svona ef eitthvað er ekki eins og það á að vera.

 

Með kveðju

Hafdís Sigurþórsdóttir

fulltrúi skipulags- og umhverfissviðs

S: 433-1052   /   8974033

Netfang: hafdis.sigurthorsdottir@akranes.is

www.akranes.is / www.facebook.com/Akraneskaupstadur